 Undanfarin ár hefur Vísindasmiðjan boðið upp á kennarasmiðjur að hausti og vori.
Undanfarin ár hefur Vísindasmiðjan boðið upp á kennarasmiðjur að hausti og vori.
	Nú á vormánuðum bjóðum við upp á fjórar smiðjur, kennurum að kostnaðarlausu:
- 
Vísindasýningar, 12. apríl kl. 13:30-15:30
- 
Ljósakassinn, 12. aprílkl. 13:30-15:30
- 
Leikur að rafrásum, 26. og 27. aprílkl. 13:30-15:30
- 
Fyrstu skref með Microbit, 3. marskl. 13:30-15:30
	Fyrri ár hafa vinsælar smiðjur bókast fljótt upp og færri komist að en vilja, svo við mælum með því að skrá sig snemma.
