Forsíða
Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar
Við stækkum, breytum og bætum
24. ágú 2025.
Vegna umtalsverðra breytinga á Vísindasmiðju HÍ verður því miður lokað hjá okkur á haustmisseri 2025.
Við stækkum, breytum og bætum
24. ágú 2025.
Vegna umtalsverðra breytinga á Vísindasmiðju HÍ verður því miður lokað hjá okkur á haustmisseri 2025.
Vísindaheimar í Háskólabíói
22. nov 2024.
Nýlega skrifuðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Einar Þorsteinsson borgarstjóri undir viljayfirlýsingu þess efnis að móta í sameiningu framtíðarsýn fyrir Vísindaheima í Háskó
Á ferð og flugi í febrúar
26. feb 2024.
Vísindasmiðjan hefur svo sannarlega komið víða við í febrúarmánuði og tekið á móti gestum á öllum aldri . Þann 4. vorum við í Hörpu, á UT messunni þar sem mikið fjölmenni mætti á staðinn.